Sjóböðin í hópi fallegustu heilsulinda - Opna aftur á miðvikudaginn

Sjóböðin á Húsavíkurhöfða eru á lista yfir fal­leg­ustu heilsu­lind­ir í heimi á ferðavefn­um Condé Nast Tra­vell­er.

Sjóböðin í hópi fallegustu heilsulinda - Opna aftur á miðvikudaginn
Almennt - Hafþór Hreiðarsson - Lestrar 167

Sjóböðin á meðal fallegustu heilsulinda.
Sjóböðin á meðal fallegustu heilsulinda.

Sjóböðin á Húsavíkurhöfða eru á lista yfir fal­leg­ustu heilsu­lind­ir í heimi á ferðavefn­um Condé Nast Tra­vell­er.

Mbl.is greinir frá þessu en örfá­ar heilsu­lind­ir á eft­ir­sótt­um stöðum á borð við New York, Ítal­íu og Mexí­kó eru tald­ar upp ásamt Sjó­böðunum á Húsa­vík. 

Sjóböðin verða opnuð aftur þann 20. maí næstkomandi.

Opnunartímar frá og með 20. maí – júní verða eftirfarandi:

Mánudagar-föstudags: 17-22.
Laugardagar & sunnudagar: 14-22.

Í tilkyningu segir að árskortin hafi verið framlengt um þann dagafjölda er nemur lokuninni. 


  • Steinsteypir

640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744