Sigur hjá stelpunum í blakinu

Völsungur lék viđ Ţrótt Reykjavík-B í Benectadeildinni í blaki kvenna í höllinni í gćr.

Sigur hjá stelpunum í blakinu
Íţróttir - Hafţór Hreiđarsson - Lestrar 218

Völsungur lék viđ Ţrótt Reykjavík-B í Benectadeildinni í blaki kvenna í höllinni í gćr.

Völsungsstúlkur áttu frábćran leik og sigruđu örugglega 3-0. Stiga-hćstar voru Arna Védís međ 16 stig, Heiđdís Edda međ 7 stig og Alexandra međ 7 stig.

Uppspilarinn ungi Kristey Hallsdóttir átti líka frábćran leik og skorađi 5 stig ásamt ţví ađ mata samherja sína á fyrsta flokks uppspili sem skilađi mörgum flottum skellum í gólfiđ hjá Ţrótturum.

Völsungsliđiđ vex međ hverjum leik og greinilegt ađ ţjálfararnir Guđbergur Egill Eyjólfsson og Lúđvík Kristinsson eru á réttri leiđ međ ađ byggja upp ţetta unga og efnilega liđ Völsungs.

Blakliđ Völsungs 2019-2020

Blakliđ Völsungs ásamt ţjálfurum sínum.


  • Steinsteypir

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744