Sigţór Sigurjónsson Ţingeyingur febrúarmánađar

Ţingeyingafélagiđ hefur valiđ Sigţór Sigurjónsson Ţingeying febrúarmánađar.

Sigţór Sigurjónsson Ţingeyingur febrúarmánađar
Fólk - Hafţór Hreiđarsson - Lestrar 265

Sigţór Sigurjónsson.
Sigţór Sigurjónsson.

Ţingeyingafélagiđ hefur valiđ Sigţór Sigurjónsson Ţingeying febrúarmánađar.

"Ég er Ţingeyingur í báđar ćttir, sonur Sigurjóns Jónssonar sjómanns frá Húsavík og Rósu Árnadóttur frá Kvíslarhóli á Tjörnesi. 

Ég flutti suđur 1970 ásamt konu minni Sigrúnu Stefánsdóttur eftir ađ hafa lokiđ námi í bakstri hjá Viđar Ţórđarssyni í Kaupfélagsbakaríinu

Viđ hjónin eigum og rekum Bakarameistarann sem viđ stofnuđum 1977. Viđ rekum 7 bakarí og kaffihús á stór Reykjavíkursvćđinu. Hjá okkur starfa u.ţ.b. 150 manns. Bakarameistarinn er okkar ćvistarf. Ég á 7 uppkomin börn og fjölmörg barnabörn.

Í frístundum hef ég gaman af ţví ađ spila golf og ég er nýlega byrjađur ađ mála mér til gamans og ánćgju". Segir Sigţór Sigurjónsson Ţingeyingur febrúarmánađar.


  • Steinsteypir

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744