Samruni KjarnafŠ­is og Nor­lenska

Eigendur KjarnafŠ­is og Nor­lenska hafa komist a­ samkomulagi um helstu skilmßla samruna fÚlaganna.

Samruni KjarnafŠ­is og Nor­lenska
FrÚttatilkynning - Haf■ˇr Hrei­arsson - Lestrar 96

Eigendur KjarnafŠ­is og Nor­lenska hafa komist a­ samkomulagi um helstu skilmßla samruna fÚlaganna.á

KjarnafŠ­i er Ý eigu brŠ­ranna Ei­s og Hreins Gunnlaugssona, en Nor­lenska er Ý eigu B˙sŠldar, sem er Ý eigu um 500 bŠnda ß ═slandi.

═ tilkynningu segir a­ me­ samruna fÚlaganna eru eigendur a­ breg­ast vi­ breytingum Ý rekstrarumhverfi matvŠlai­na­ar undanfarin misseri. Ůa­ er mat eigenda fÚlaganna a­ sameina­ fÚlag sÚ betur Ý stakk b˙i­ til a­ veita vi­skiptavinum sÝnum og birgjum, ekki sÝst bŠndum, gˇ­a ■jˇnustu ß samkeppnishŠfu ver­i.

KjarnafŠ­i og Nor­lenska hafa ßtt Ý vi­rŠ­um um samruna frß ■vÝ ß haustmßnu­um 2018 en lÝkt og fram hefur komi­ hafa fÚl÷gin n˙ nß­ saman um ■au atri­i sem ˙taf stˇ­u.

Samkomulag um samruna fÚlaganna er me­ fyrirvara um sam■ykki Samkeppnisyfirvalda og sam■ykki hluthafafundar B˙sŠldar.á

═slandsbanki veitir samrunafÚl÷gunum rß­gj÷f Ý samrunaferlinu.

Um KjarnafŠ­i:áKjarnafŠ­i var stofna­ ßri­ 1985 af brŠ­runum Ei­i og Hreini Gunnlaugssonum og framlei­ir ˙rval kj÷tvara, einkum undir v÷rumerkinu KjarnafŠ­i. Hjß fÚlaginu starfa 130 manns og fer starfsemin a­ mestu fram ß Svalbar­seyri. Til vi­bˇtar vi­ rekstur KjarnafŠ­is er afur­arst÷­ SAH ß Bl÷nduˇsi Ý s÷mu eigu, en ■ar eru unnin 52 ßrsverk, ßsamt um 34% hlut Ý SlßturfÚlagi Vopnfir­inga, ■ar sem rekin eru sau­fjßrslßturh˙s.

Um Nor­lenska:áNor­lenska var­ til ßri­ 2000 vi­ samruna kj÷ti­narst÷­var KEA og Kj÷ti­junnar H˙savÝk, en stŠkka­i ßri­ 2001 ■egar fÚlagi­ sameina­ist ■remur kj÷tvinnslum Go­a. FÚlagi­ er Ý eigu B˙sŠldar, fÚlags kj÷tframlei­enda Ý Eyjafir­i, Ůingeyjarsřslum og ß Austur- og Su­austurlandi, en hluthafar B˙sŠldar eru um 500 bŠndur. Um 190 ßrsverk eru unnin hjß fÚlaginu og skiptist starfsemin ß milli Akureyrar, ■ar sem reki­ er stˇrgripaslßturh˙s og kj÷tvinnsla, H˙savÝkur, ■ar sem rekin er sau­fjßrslßturh˙s og kj÷tvinnsla fyrir sau­fjßrafur­ir, og s÷luskrifstofa Ý ReykjavÝk. FÚlagi­ framlei­ir ˙rval kj÷tvara, einkum undir v÷rumerkjunum Nor­lenska, Go­i, H˙savÝkurkj÷t, og KEA.


  • Steinsteypir

640.is | ┴byrg­arma­ur Haf■ˇr Hrei­arsson |ávefstjori@640.isá| SÝmi: 895-6744