Samningur undirritađur viđ Skútustađahrepp um stuđning vegna hruns ferđaţjónustu

Byggđastofnun og Skútustađahreppur undirrituđu í dag samning um útfćrslu á fjárveitingu til sveitarfélagsins vegna hruns í ferđaţjónustu.

Sveinn Margeirsson og Ađalsteinn Ţorsteinsson.
Sveinn Margeirsson og Ađalsteinn Ţorsteinsson.

Byggđastofnun og Skútustađa-hreppur undirrituđu í dag samning um útfćrslu á fjárveitingu til sveitarfélagsins vegna hruns í ferđaţjónustu.

Í tilkynningu á vef Stjórnaráđsins segir ađ um sé ađ rćđa fyrsta samninginn af ţessu tagi en nýveriđ var kynnt sex sveitarfélög fái slíkan stuđning. Ţađ voru Ađalsteinn Ţorsteinsson forstjóri Byggđastofnunar og Sveinn Margeirsson sveitarstjóri Skútustađahrepps sem undirrituđu samninginn.

Sigurđur Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráđherra, kynnti á dögunum hvađa sex sveitarfélög fengju samtals 150 milljóna króna fjárveitingu vegna hruns í ferđaţjónustu í kjölfar Covid-19. Samkvćmt greiningu Byggđastofnunar munu sveitarfélögin Mýrdalshreppur, Skaftárhreppur og Skútustađahreppur fá hvert um sig úthlutađ 32 m.kr. en Bláskógabyggđ, Rangárţing eystra og Sveitarfélagiđ Hornafjörđur fá hvert um sig 18 m.kr.

Ađgerđirnar eiga ađ styđja viđ atvinnulíf og samfélag vegna ţessara tímabundnu ađstćđna. Markmiđ  ţeirra er ađ skapa betri grundvöll fyrir fjölbreyttara atvinnulíf til lengri tíma og styrkari stođir ţess, stuđla ađ nýsköpun og búa til tćkifćri.

Ţćr ađgerđir sem Skútustađahreppur hyggst fara í lúta ađ hamingjuverkefni Skútustađahrepps, ađgerđaráćtlun verkefnisins Nýsköpunar í norđri og greiningu á orkukostum.


  • Steinsteypir

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744