Samkomulag og viljayfirlýsing um kaup á björgunarskipum

Ríkiđ mun veita Landsbjörgu allt ađ 450 milljóna króna framlag til kaupa á ţremur björgunarskipum á árunum 2021-2023.

Björgunarskipiđ Gunnbjörg frá Raufarhöfn.
Björgunarskipiđ Gunnbjörg frá Raufarhöfn.

Ríkiđ mun veita Landsbjörgu allt ađ 450 milljóna króna framlag til kaupa á ţremur björgunarskipum á árunum 2021-2023. 

Skrifađ var undir samkomulag ţess efnis í dag en ţar ađ auki var undirrituđ viljayfirlýsing um kaup á sjö skipum til viđbótar á nćstu tíu árum.

Í tilkynningu á vef Stjórnarráđsins segir ađ samkomulagiđ og viljayfirlýsingin byggist á tillögum starfshóps um eflingu björgunarskipa Landsbjargar sem forsćtisráđherra skipađi í desember 2019. Starfshópurinn var skipađur í kjölfar ţess ađ Alţingi vísađi ţingsályktunartillögu um eflingu björgunarskipaflota Landsbjargar til ríkisstjórnarinnar í maí 2019. Var forsćtisráđherra faliđ ađ taka máliđ til skođunar og tryggja verkefninu framgang og fjármagn.

Kaupin eru liđur í ţví ađ endurnýja skipakost Landsbjargar sem er kominn til ára sinna. Markmiđiđ er ađ leggja grunn ađ enn öflugra starfi Landsbjargar á komandi árum, efla útkallsgetu björgunarsveita og tryggja öryggi skipa og áhafna ţeirra.

Í samkomulagi um kaup á ţremur björgunarskipum fyrir Landsbjörg felst ađ ríkiđ greiđi helming kostnađar fyrir hvert skip. Hámarkskostnađur viđ hvert skip verđi ekki meiri en 300 milljónir, ţannig ađ hlutur ríkisins gćti orđiđ 150 milljónir. Í fjármálaáćtlun fyrir árin 2021-2025 er gert ráđ fyrir 450 milljóna króna framlagi vegna ţessa.


  • Steinsteypir

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744