Samiđ viđ Björgunarsveitina Stefán og Slysavarnadeildina Hring

Sveitarstjórn Skútustađahrepps hefur samţykkt samning viđ Björgunarsveitina Stefán og Slysavarnadeildina Hring um almennan stuđning sveitarfélagsins viđ

Sigríđur, Ţorsteinn og Kristján takast í hendur
Sigríđur, Ţorsteinn og Kristján takast í hendur

Sveitarstjórn Skútustađahrepps hefur samţykkt samning viđ Björgunarsveitina Stefán og Slysavarnadeildina Hring um almennan stuđning sveitarfélagsins viđ rekstur félaganna til nćstu ţriggja ára.

Er ţetta í fyrsta sinn sem  formlegur samningur er gerđur á milli ţessara ađila en hann rúmast innan fjárhagsáćtlunar ársins.

Á heimasíđu Skútustađahrepps segir ađ ţetta sé virkilega ánćgjulegt enda gegni bćđi björgunarsveitin og slysavarnadeildin mikilvćgu hlutverki í samfélaginu.

Á međfylgjandi mynd frá undirritun samningsins eru fv. Sigríđur Jóhannesdóttir formađur slysavarnadeildarinnar Hrings, Ţorsteinn sveitarstjóri og Kristján Steingrímsson formađur Björgunarsveitarinnar Stefáns.

Myndin er fengin af heimasíđu Skútustađahrepps.


  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744