Samiđ viđ Björgunarsveitina Stefán og Slysavarnadeildina Hring

Sveitarstjórn Skútustađahrepps hefur samţykkt samning viđ Björgunarsveitina Stefán og Slysavarnadeildina Hring um almennan stuđning sveitarfélagsins viđ

Samiđ viđ Björgunarsveitina Stefán og Slysavarnadeildina Hring
Almennt - Hafţór Hreiđarsson - Lestrar 200

Sigríđur, Ţorsteinn og Kristján takast í hendur
Sigríđur, Ţorsteinn og Kristján takast í hendur

Sveitarstjórn Skútustađahrepps hefur samţykkt samning viđ Björgunarsveitina Stefán og Slysavarnadeildina Hring um almennan stuđning sveitarfélagsins viđ rekstur félaganna til nćstu ţriggja ára.

Er ţetta í fyrsta sinn sem  formlegur samningur er gerđur á milli ţessara ađila en hann rúmast innan fjárhagsáćtlunar ársins.

Á heimasíđu Skútustađahrepps segir ađ ţetta sé virkilega ánćgjulegt enda gegni bćđi björgunarsveitin og slysavarnadeildin mikilvćgu hlutverki í samfélaginu.

Á međfylgjandi mynd frá undirritun samningsins eru fv. Sigríđur Jóhannesdóttir formađur slysavarnadeildarinnar Hrings, Ţorsteinn sveitarstjóri og Kristján Steingrímsson formađur Björgunarsveitarinnar Stefáns.

Myndin er fengin af heimasíđu Skútustađahrepps.


  • Steinsteypir

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744