Sr Olgeirsson Vlsung

Framherjinn kni, Sr Olgeirsson, hefur skrifa undir samning vi Vlsung til tveggja ra.

Sr Olgeirsson Vlsung
rttir - Hafr Hreiarsson - Lestrar 287

Sr skrifai undir  grkveldi.
Sr skrifai undir grkveldi.

Framherjinn kni, Sr Olgeirsson, hefur skrifa undir samning vi Vlsung til tveggja ra.

Sr er 21 rs gamall uppalinn Vlsungur sem kemur til baka fr KA.

rtt fyrir ungan aldur Sr a baki 88 meistaraflokksleiki me Vlsungi ar sem hann hefur skora 36 mrk, samt 13 leikjum fyrir KA.

,,Vi hfum sakna leikmanns eins og Srs og hreinlega bara sakna hans, essi tv r sem hann hefur veri burtu. Hann er grarlegur fengur fyrir lii og flagi og g tel a kaflega mikilvgt a okkur hafi tekist a f hann heim. Sr styrkir okkur miki fyrir barttuna 2.deildinni nsta sumar, sagi Jhann Kristinn Gunnarsson, jlfari Vlsungs, eftir a Sr skrifai undir samninginn.

"Vlsungur fagnar v grarlega a f jafn frambrilegan leikmann aftur heim til flagsins til a berjast me liinu 2.deild nsta sumar. Vi bjum Sr hjartanlega velkominn" segir frttatilkynningu fr flaginu.

Ljsmynd Hafr - 640.is

Bjrgvin Sigursson, knattspyrnursmaur, og Sr takast hendur a lokinni undirskrift grkveldi.

Me v a smella myndina m skoa hana hrri upplausn.


  • Steinsteypir

640.is | byrgarmaur Hafr Hreiarsson |vefstjori@640.is| Smi: 895-6744