Sćţór komin í Völsung á láni

Völsungur hefur styrkt sig fyrir lokaátökin í 2.deildinni ţar sem liđiđ situr í 3.sćti eftir ađ fyrri umferđ deildarinnar er lokiđ.

Sćţór komin í Völsung á láni
Íţróttir - Hafţór Hreiđarsson - Lestrar 328 - Athugasemdir (0)

Sćţór í leik međ Völsungi sl. sumar.
Sćţór í leik međ Völsungi sl. sumar.

Völsungur hefur styrkt sig fyrir lokaátökin í 2.deildinni ţar sem liđiđ situr í 3.sćti eftir ađ fyrri umferđ deildarinnar er lokiđ.

Húsvíkingurinn Sćţór Olgeirsson kemur á láni frá KA út sumariđ. Sćţór ţarf vart ađ kynna fyrir Húsvíkingum en hann skorađi 23 mörk í 21 deildarleik fyrir Völsung síđasta sumar.

Mikill liđstyrkur fyrir Völsunga sem binda miklar vonir viđ ađ innkoma Sćţórs veiti liđinu góđa innspýtingu fyrir lokasprettinn.


640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744