Rebekka Kristín ráđin til SSNE

Rebekka Kristín Garđarsdóttir hefur veriđ ráđin í starf verkefnastjóra hjá SSNE.

Rebekka Kristín ráđin til SSNE
Almennt - Hafţór Hreiđarsson - Lestrar 367

Rebekka Kristín Garđarsdóttir.
Rebekka Kristín Garđarsdóttir.

Rebekka Kristín Garđarsdóttir hefur veriđ ráđin í starf verk-efnastjóra hjá SSNE.

Rebekka er uppalin á svćđinu, hefur búiđ á Kópasker, Raufarhöfn, Ţórshöfn og Akureyri.

Undanfarin 18 ár hefur hún búiđ í Asíu, ađallega í Hong Kong og starfađ á alţjóđlegum markađi.

Rebekka Kristín er međ BSc próf í viđskiptafrćđi frá Háskólanum í Reykjavík auk ţess ađ hafa alţjóđlegt IATA-UFTAA próf í ferđamálafrćđi.

Í tilkynningu segir ađ Rebekka hafi starfađ viđ umfangsmikla verkefnastjórnun, stjórnun og rekstur um 18 ára skeiđ. Rebekka hefur veriđ í leiđandi hlutverki í störfum sínum og hluti af verkefnum hennar hafa veriđ stofnun, uppsetning og rekstur fyrirtćkis, uppsetning starfsstöđva, sókn á nýja markađi, fyrirtćkjaráđgjöf, viđburđastjórnun, nýsköpun og daglegur rekstur og stjórnun. Hún hefur ţví yfirgripsmikla ţekkingu og reynslu á öllum ţessum sviđum.

Rebekka hefur haft atvinnu af tengslamyndun og eftir langa dvöl erlendis er Rebekka međ afburđagóđa hćfni í ensku og góđan skilning á fjölbreytileika mannlífsins.

Alls sóttu 75 einstaklingar um stöđu verkefnastjóra. 


 

  • Steinsteypir

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744