Rauði krossinn hefur opnað fjöldahjálparstöð í Sólvangi

Rauði krossinn í Þingeyjarsýslu hefur opnað fjöldahjálparstöð í félagsheimilinu Sólvangi á Tjörnesi.

Rauði krossinn hefur opnað fjöldahjálparstöð í Sólvangi
Almennt - Hafþór Hreiðarsson - Lestrar 186

Ingólfur Freysson í Sólvangi í kvöld.
Ingólfur Freysson í Sólvangi í kvöld.

Rauði krossinn í Þingeyjarsýslu hefur opnað fjöldahjálparstöð í félagsheimilinu Sólvangi á Tjörnesi.

Rafmagnslaust hefur verið á svæðinu síðan hádegi á þriðjudag og beðið er eftir rafmagni komist á á svæðinu.

Frá þessu segir á Fésbókarsíðu Rauða krossins í Þingeyjarsýslu


  • Steinsteypir

640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744