Pétur ljósmyndari listamađur Norđurţings 2020

Pétur Jónasson ljósmyndari var útnefndur listamađur Norđurţings 2020 á ţjóđhátíđardegi Íslendinga, 17. júní.

Pétur ljósmyndari listamađur Norđurţings 2020
Fólk - Hafţór Hreiđarsson - Lestrar 140

Pétur Jónasson ađ
Pétur Jónasson ađ

Pétur Jónasson ljósmyndari var útnefndur listamađur Norđurţings 2020 á ţjóđhátíđardegi Íslendinga, 17. júní.

Sveitarstjórn Norđurţings samţykkti í september á síđasta ári tillögu B-lista ţess efnis ađ ár hvert, frá og međ árinu 2020 yrđi listamađur Norđurţings útnefndur á ţjóđhátíđardegi Íslendinga.

Í frétt á heimasíđu Norđurţings segi m.a 

"Einróma ákvörđun fjölskylduráđs var ađ útnefna Pétur Jónasson ljósmyndara, listamann Norđurţings 2020. Ţađ er alveg óhćtt ađ segja ađ Pétur hefur frá upphafi veriđ einhver framsćknasti ljósmyndari landsins og rekur enn Ljósmyndastofu sína sem hann opnađi 1962 á Húsavík. Hún er ţví í dag elsta ljósmyndastofa landsins.

Pétur hefur ávallt veriđ međal ţeirra fremstu í ađ tileinka sér nýja tćkni og framfarir er tengjast ljósmyndun og framköllun. Í gegnum tíđina hefur hann ţví bćđi sinnt faglegum hliđum síns starfs til jafns viđ ţćr listrćnum međ einstakri natni og nćmni fyrir minnstu smáatriđum. Margar kynslóđir Húsvíkinga hefur hann myndađ á stofu sinni, í skólum bćjarins, í Húsavíkurkirkju, í leikhúsinu eđa viđ önnur tilefni". 

Lesa nánar hér


  • Steinsteypir

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744