Páley skipuđ lögreglustjóri á Norđurlandi eystra

Dómsmálaráđherra hefur skipađ Páleyju Borgţórsdóttur í embćtti lögreglustjórans á Norđurlandi eystra frá og međ 13. júlí nćstkomandi.

Páley skipuđ lögreglustjóri á Norđurlandi eystra
Almennt - Hafţór Hreiđarsson - Lestrar 143

Páley Borgţórsdóttir.
Páley Borgţórsdóttir.

Dómsmálaráđherra hefur skipađ Páleyju Borgţórsdóttur í embćtti lögreglustjórans á Norđurlandi eystra frá og međ 13. júlí nćstkomandi. 

Á vef Stjórnarráđsins segir ađ hćfnisnefnd sem skipuđ var til ađ fara yfir og meta hćfni umsókna um embćtti ríkislögreglustjóra mat Páleyju hćfasta umsćkjenda.

Páley hefur frá árinu 2015 gegnt embćtti lögreglustjórans í Vestmannaeyjum. Hún lauk embćttisprófi í lögfrćđi áriđ 2002. Hún var löglćrđur fulltrúi hjá sýslumannsembćttinu í Vestmannaeyjum frá 2002 til 2007 og starfađi sem lögmađur frá 2007 til 2014. 


  • Steinsteypir

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744