Óvissu­stigi af­lýst við Jök­ulsá á Fjöll­um

Óvissu­stigi al­manna­varna vegna krapa­stíflu og flóðahættu við Jök­ulsá á Fjöll­um hef­ur nú verið af­lýst.

Óvissu­stigi af­lýst við Jök­ulsá á Fjöll­um
Fréttatilkynning - - Lestrar 85

Ljósmynd Þorgeir Baldursson.
Ljósmynd Þorgeir Baldursson.

Óvissu­stigi al­manna­varna vegna krapa­stíflu og flóðahættu við Jök­ulsá á Fjöll­um hef­ur nú verið af­lýst.

Þetta ákvað rík­is­lög­reglu­stjóri í sam­ráði við lög­reglu­stjór­ann á Norður­landi eystra og Veður­stofu Íslands.

Í til­kynn­ingu seg­ir að í síðustu viku hafi vatns­hæð í Jök­ulsá á Fjöll­um við Grímsstaði farið lækk­andi úr um 420 cm í 300 cm, krap­inn sé byrjaður að bráðna og vatn farið að kom­ast greiðlega niður ár­far­veg­inn. (mbl.is)


  • Herna

640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744