Opin vefspjaldskrá Hafrannsóknastofnunar, ISMN hefur veriđ uppfćrđ

Vefspjaldskrá Hafrannsóknastofnunar, ISMN hefur veriđ uppfćrđ og er öllum sem áhuga hafa ađgengileg á vefsíđu Hafrannsóknarstofnunar.

Opin vefspjaldskrá Hafrannsóknastofnunar, ISMN hefur veriđ uppfćrđ
Fréttatilkynning - Hafţór Hreiđarsson - Lestrar 84

Vefspjaldskrá Hafrannsóknastofnunar, ISMN hefur veriđ uppfćrđ og er öllum sem áhuga hafa ađgengileg á vefsíđu Hafrannsóknarstofnunar.

Til ađ auđvelda leit ađ tilteknum einstakling er hnúfubökunum skipt í 7 hópa eftir ţví hve dökkt neđra borđ sporđblöđku er, allt frá alsvörtu í alhvítt, en mynstur á neđra borđi hennar er helsta leiđin til ađ bera kennsl á einstakling.

Myndunum var safnađ eftir ýmsum leiđum:

  • Vísindamenn Hafrannsóknastofnunar hafa leitt ýmsa leiđangra ţar sem eitt af markmiđunum er ađ ljósmynda hvali til einstaklingsgreiningar (sérstakir ljósmyndaleiđangrar s.s. YONAH, ţá eru, sýnatöku- og merkingaleiđangrar og hvalatalningar s.s. NASS og T-NASS).
  • Ljósmyndir teknar á vegum innlendra og erlendra samstarfsađila s.s. Háskóla Íslands og Rannsóknasetur Háskóla Íslands á Húsavík.
  • Myndir teknar af starfsmönnum á eigin vegum og í ferđum hvalaskođunarfyrirtćkja.
  • Myndir tekna af áhugasömum sjómönnum.
  • Síđast en ekki síst er fjöldi innsendra mynda frá einstaklingum og ferđamönnum komnar í gegnum vefgátt Hafrannsóknastofnunar https://www.hafogvatn.is/en/research/whale-research/whale-photo-id

Ţekktir einstaklingar fara einnig í Norđur-Atlandshafs gagnagrunn. The College of Atlantic: Allied whale, sem stađsettur er í Bar Harbour, Main í Bandaríkjunum er einn samstarfsađila Hafrannsóknastofnunar. Uppruna ţess gagnagrunns má rekja til YONAH verkefnisins (Year of North Atlantic Humpack) í upphafi 10. áratugar síđustu aldar.

Ţetta samstarf gerir kleift ađ auka ţekkingu á farleiđum og farmynstri hnúfubaka um Norđur-Atlantshafiđ m.a. međ ţví ađ tengja ćxlunar- og fćđuslóđir (og jafnvel finna tengingar milli fćđuslóđa).

Til dagsins í dag hafa 38 einstaklingar sést hér viđ land, sem einnig hafa sést á öđrum slóđum viđ Norđur- Atlantshafiđ. Af ţessum einstaklingum eru 23 međ samsvaranir viđ svćđi viđ sunnanvert Norđur-Atlantshaf ţar sem vitađ er ađ helstu ćxlunarslóđir Atlantshafs hnúfabaka eru, 17 samsvaranir hafa fundist viđ austanvert Atlantsahaf og 6 viđ ţađ vestanvert. Hinir 15 hafa helst fundist viđ Írland og Noreg.

Međ hjálp ţessara merkilegu gagna verđur hćgt ađ skođa nánar hvađ gerist í hafinu kringum Ísland og gera nánari grein fyrir lifnađarháttum hnúfubaksins.

Ef ţú vilt leggja ţitt af mörkum til hnúfubaksspjaldskrár Hafrannsóknastofnunar (ISMN) eđa önnur skyld verkefni er hćgt ađ lesa sér nánar til um slíkt samstarf og ţau verkefni sem unniđ er ađ á vefsíđu: https://www.hafogvatn.is/en/research/whale-research/whale-photo-id eđa hafa samband viđ Valerie á netfangiđ valerie@hafogvatn.is

Ath. Háhyrningamyndir eru einnig vel ţegnar. Ef leyfi er gefiđ, verđur ţeim einnig deilt međ Dr. Filipu Samarra viđ Háskólasetriđ í Vestmannaeyjum sem stundar fjölţćttar rannsóknir á háhyrningum hér viđ land svo sem fari ţeirra.


  • Steinsteypir

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744