Öllum íţróttamannvirkjum í Norđurţingi lokađ

Vegna tilmćla frá sóttvarnarlćkni í kjölfar tilkynningar frá heilbrigđisráđuneytinu í samvinnu viđ mennta- og menningarmálaráđuneytiđ hefur veriđ ákveđiđ

Öllum íţróttamannvirkjum í Norđurţingi lokađ
Fréttatilkynning - Hafţór Hreiđarsson - Lestrar 296

Skíđalyftan verđur lokuđ um óákveđinn tíma.
Skíđalyftan verđur lokuđ um óákveđinn tíma.

Vegna tilmćla frá sóttvarnar-lćkni í kjölfar tilkynningar frá heilbrigđisráđuneytinu í samvinnu viđ mennta- og menningarmála-ráđuneytiđ hefur veriđ ákveđiđ ađ loka öllum íţróttamannvirkjum í Norđurţingi um óákveđinn tíma.

Á heimasíđu Norđurţings kemur fram ađ tilkynning ráđuneytanna segi ađ öll blöndun hópa sé óćskileg á međan samkomubann gildir og á međan takmörkun á skólahaldi stendur yfir. Nánari útfćrsla á sóttvörnum er falin viđkomandi rekstrarađilum eftir ţví sem viđ á eins fram kemur í yfirlýsingu.

Einnig áréttađi sóttvarnarlćknir ađ : „međ vísan í leiđbeiningar um almennar sóttvarnaráđstafanir t.d. varđandi hreinlćti og smitleiđir ađ sameiginleg notkun á hverskonar búnađi til íţróttaiđkunar s.s. boltum, dýnum, rimlum, handlóđum, skíđalyftum og margs fleira án góđrar sótthreinsunar á milli notkunar einstaklinga er mjög varasöm og ekki í anda fyrirmćla um sóttvarnir.
Ţví er augljóst ađ í flestum íţróttum er nánast ómögulegt ađ ćfa eđa keppa.

ÍSÍ og UMFÍ hafa beint ţeim tilmćlum til íţróttafélaga ađ ţau bregđist viđ međ afgerandi hćtti og felli tímabundiđ allt íţróttastarf niđur.

Tilkynning frá heilbrigđisráđuneytinu í samvinnu viđ mennta- og menningarmálaráđuneytiđ:
https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2020/03/20/Leidbeinandi-vidmid-um-ithrotta-og-aeskulydsstarf-i-ljosi-takmorkunar-a-skolastarfi-og-samkomum/

Tilkynning frá ÍSÍ og UMFÍ 
http://isi.is/frettir/frett/2020/03/20/Allt-ithrottastarf-fellur-nidur/

Tilkynning frá Samtökum skíđasvćđa á Íslandi
http://www.ski.is/is/um-ski/frettir/lokun-allra-skidalyfta-a-islandi

Ákvörđun um lokun gildir frá deginum í dag, ađ undanskildri lokun Sundlaugarinnar á Húsavík sem lokar frá og međ mánudeginum 23. mars.

Mannvirkjum sem er lokađ:

-          Íţróttahöllin á Húsavík

-          Sundlaug Húsavíkur

-          Vallarhús viđ Vodafonevöll á Húsavík

-          Skíđalyfta viđ Reiđarárhnjúk (ATH: áfram verđur gönguskíđaspor lagt ţegar veđur og ađstćđur leyfa)

-          Íţróttahúsiđ og sundlaugin í Lundi

-          Íţróttahúsiđ á Kópaskeri

-          Íţróttamiđstöđin á Raufarhöfn

Einnig vill sveitarfélagiđ Norđurţing ítreka tilmćli til allra félagasamtaka um ađ fella niđur allt skipulagt félagsstarf barna og ungmenna um óákveđinn tíma.

Ljóst er ađ ofangreindar lokanir hafa gríđarleg áhrif á íţrótta- og félagsstarf hér í sveitarfélaginu. Íbúar eru engu ađ síđur hvattir til ţess ađ iđka útivist og hreyfingu, eitt og sér eđa í smáum hópum eftir fremsta megni og nýta til ţess opin svćđi eins og íţróttavöllinn á Húsavík, upphitađa göngustíga og gönguskíđaspor ţegar möguleiki er á ţví.

Ofangreint tilkynnist hér međ.

Kristján Ţór Magnússon, sveitarstjóri Norđurţings


  • Steinsteypir

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744