Öflugt yngri flokka starf hjá Völsungi

Lokahóf yngri flokka í knattspyrnu fór fram síđastliđin miđvikudag viđ vallarhúsiđ á Húsavíkurvelli.

Öflugt yngri flokka starf hjá Völsungi
Íţróttir - Hafţór Hreiđarsson - Lestrar 91 - Athugasemdir (0)

Lokahóf yngri flokka í knattspyrnu fór fram síđastliđin miđvikudag viđ vallarhúsiđ á Húsavíkurvelli.

Milt var í veđri og lukkađist hófiđ, sem var međ hefđbundnu sniđi, lukkađist virkilega vel. Iđkendur hlutu viđurkenningar í formi ţátttöku- og framfaraverđlauna.

6. til 8. flokkur hlutu ţátttökuverđlaun en í 3. til 5. flokk voru veitt framfaraverđlaun. Ađ lokum voru grillađar pylsur handa viđstöddum og ţeim skolađ niđur međ svala.

"Viđ megum vera afskaplega stolt af barna og unglingastarfi knattspyrnudeildar Völsungs. Búiđ er ađ ganga frá ráđningu ţjálfara fyrir veturinn og gaman frá ţví ađ segja ađ allir ađalţjálfarar hafa náđ sér í ţau réttindi sem ţarf til ađ ţjálfa ţá flokka sem ţeir munu ţjálfa.

Gott yngri flokka starf hefur t.a.m. skilađ sér í ţví ađ af u.ţ.b. 60 iđkendum í meistaraflokkunum eru ađeins fjórir leikmenn sem ekki hafa fariđ í gegnum yngri flokka starf Völsungs. Iđkendur 16 ára og yngri eru nú tćplega 200 og hefur ţeim fariđ fjölgandi undanfariđ". Sagđi Jón Höskuldsson formađur barna og unglingaráđs m.a á lokahófinu.

Nánar má lesa um lokahófiđ á heimasíđu Völsungs ţar sem jafnframt eru fleiri myndir sem ljósmyndari 640.is tók.

Hér ađ neđan er hópmynd og međ ţví ađ smella á hana er hćgt ađ skođa hana í stćrri upplausn.

Yngri flokkar Völsungs640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744