Nýtt húsnćđi leikskólans Barnabóls formlega tekiđ í notkun

Fjölmenni var viđ formlega opnum nýs húsnćđis fyrir leikskólann Barnaból á Ţórshöfn sem fór fram í gćr.

Nýtt húsnćđi leikskólans Barnabóls formlega tekiđ í notkun
Almennt - Hafţór Hreiđarsson - Lestrar 207

Klippt á borđann í Barnabóli. Lj. langanesbyggd.is
Klippt á borđann í Barnabóli. Lj. langanesbyggd.is

Fjölmenni var viđ formlega opnum nýs húsnćđis fyrir leikskólann Barnaból á Ţórshöfn sem fór fram í gćr.

Athöfninfór fram í húsnćđi skólans ađ Miđholti 6 og ađ lokinni húsblessun sr. Jarţrúđar Árnadóttur nýs sóknarprests klipptu tveir reyndustu leikskólakennarar, ásamt ţremur börnum viđ skólann, á borđa og međ ţví var hiđ nýja hús formlega tekiđ í notkun.

Frá ţessu segir á heimasíđu Langanesbyggđar.

Viđ athöfnina sagđi Halldóra J. Friđbergsdóttir leikskólastjóra ađ í stuttu máli sagt breyti ţetta nýja húsnćđi öllu í starfsemi skólans, svo mikil vćri breytingin. Ađstćđur hafa međ tilkomu ţessa nýja húsnćđis gjörbreyst ađ sögn Halldóru  frá ţví ađ Barnaheimili Ţórshafnar hóf störf í febrúar 1977 í kjallaranum á félagsheimilinu Ţórsveri. Ný bygging var tekin í notkun fyrir 36 árum eđa í október 1983 og var skólinn ţá tvísetinn og börnin komu međ nesti međ sér ađ heiman, ţar sem enginn matur var framreiddur ţá.

Í ávarpi sínu viđ opnunina sagđi Halldóra m.a. ţetta:  

Gott leikskólahúsnćđi er mjög mikilvćgt af mörgum ástćđum, hér erum viđ (börn og kennarar) allt ađ 8 og hálfan tíma á dag eđa 170 klukkutíma á mánuđi. Okkar markmiđ er og á alltaf ađ vera ađ öllum líđi vel í leikskólanum. Viđ ţurfum ađ hafa góđa  kennara og starfsfólk sem vinnur sína vinnu af fagmennsku, heilindum og gleđi en viđ  höfum veriđ svo lánsöm ađ hafa haft ţađ og vil ég ţakka öllum sem hafa unniđ frábćrt starf viđ mjög erfiđar ađstćđur síđustu ár og jafnvel áratugi.

Skólanum bárust veglegar gjafir frá Foreldrafélagi barna viđ leikskólann, Kvenfélagi Ţórshafnar, Kvenfélagi Ţistilfjarđar og Verkalýđsfélagi Ţórshafnar.

Barnaból

Edda Jóhannsdóttir t.v. og Sigríđur Jónsdóttir ásamt ţremur börnum úr leikskólanum klippa á borđa og opna leikskólann formlega. Viđ enda borđans eru oddvitar sveitarfélaganna, Sigurđur Ţór Guđmundsson Svalbarđshreppi og Ţorsteinn Ćgir Egilsson Langanesbyggđ. Bakviđ eru starfsmenn skólans og börn úr skólanum. Ljósmynd langanesbyggd.is

Nýtt húsnćđi

Hin nýja bygging kemur í stađ tveggja eldri húsa sem skólinn var starfrćktur í. Annars vegar var eldri deild skólans í íbúđarhúsi sem er í nćsta nágrenni viđ hiđ nýja hús. Yngri deild skólans var í húsi sem ađ mestu leyti var rifiđ og hiđ nýja er byggt á grunni ţess.

Hiđ nýja húsnćđi var hannađ međ ţađ fyrir augum ađ vera sem ţćgilegast og best fyrir börnin sem ţar eru og skapa sem bestu starfskilyrđi fyrir starfsfólk. Hitakerfi hússins er sérstaklega umhverfisvćnt „varmadćlukerfi“ og međ fullkomnu hitastýringarkerfi sem tryggir sem besta líđan ţeirra sem ţar dvelja og vinna. Lýsing er hönnuđ međ ţađ fyrir augum ađ nýta rafmagniđ sem best.

Skólinn er miđsvćđis á Ţórshöfn og ţví í göngufćri fyrir flest börn og foreldra. Nýgerđur er göngustígur í báđar áttir frá skólanum sem auđveldar öllum og styttir leiđ í skólann.

Hönnun skólans og stađsetning er ţví í samrćmi viđ stefnu skólans og sveitarfélagsins í heild ađ gera umhverfi í senn nútímalegt og eins vistvćnt og kostur er.

Í húsinu er rými fyrir alls 40 til 45 börn, en nú eru ţar 22 börn viđ leikskólann. Leikskólinn er hannađur ţannig ađ auđvelt er ađ stćkka hann og er starfsmannaađstađa ćtluđ fyrir 55 barna ţriggja deilda skóla.

Viđ skólann starfa nú fimm manns á deildum og einn starfsmađur í eldhúsi og viđ ţrif auk leikskólastjóra

Skólinn er samtals 418 m2 ađ stćrđ, skiptist í tvćr deildir, yngri og eldri, skrifstofu- og vinnuađstöđu  starfsfólks, sal, eldhús og annađ vinnu- og geymslurými.

Viđ húsiđ er sérstök vagna- og kerruskýli ţar sem bćđi er hćgt ađ geyma kerrur og vagna og yngstu börnin geta sofiđ ef svo ber undir.

Međal helstu vertaka og hönnuđa sem ađ framkvćmdinni komu:

  • Hönnun: Batteríiđ arkitektar
  • Jarđvinna o.fl.: BJ vinnuvélar, Ístrukkur Kópaskeri
  • Húsbygging: MVA Egilsstöđum
  • Rafmagn: Rafeyri
  • Eftirlit: Efla, verkfrćđistofa
  • Málningarvinna: Ingólfur Bragi Arason
  • Frágangur lóđar: Garđvík

Alls komu á ţriđja tug verktaka og  annarra ađila ađ verkinu međ einum eđa öđrum hćtti.

 

  • Steinsteypir

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744