Nýr starfsmađur á rannsóknasviđi Ţekkingarnetsins

Lilja Berglind Rögnvaldsdóttir hefur hafiđ störf hjá Ţekkingarneti Ţingeyinga.

Nýr starfsmađur á rannsóknasviđi Ţekkingarnetsins
Almennt - Hafţór Hreiđarsson - Lestrar 347

Lilja Berglind Rögnvaldsdóttir.
Lilja Berglind Rögnvaldsdóttir.

Lilja Berglind Rögnvaldsdóttir hefur hafiđ störf hjá Ţekkingarneti Ţingeyinga.

Lilja hefur undanfarin ár veriđ hjá Rannsóknasetri Háskóla Íslands á Húsavík viđ rannsóknir í tengslum viđ ferđaţjónustu.

Fram kemur á heimasíđu ŢŢ ađ Lilja muni starfa á rannsóknasviđi stofnunarinnar viđ rannsóknar-verkefni af ýmsu tagi. 


  • Steinsteypir

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744