05. nóv
			Ný vefmyndavél á HúsavíkAlmennt -  - Lestrar 2186
			
		Ný vefmyndavél er komin í gagnið á Húsavík í stað þeirrar gömlu sem bilaði fyrir nokkrum mánuðum.
Sú nýja er á þaki Garðarsbrautar 5 eins og sú gamla og birtir fjóra sjónása. Sú sem fyrir var snérist aftur á móti í hringi.
Á heimasíðu Norðurþings segir að það hafi verið ákveðin þrautarganga að koma upp nýrri vefmyndavél.
Það sem stundum virðist vera auðvelt getur reynst flókið og snúið.
En sem sagt ný vefmyndavél komin í gagnið og nálgast má aðgang að henni á forsíðu vefs Norðurþings eða hér Vefmyndavélin á Húsavík

 































 
									 


 
 

 
 






























 640.is á Facebook
 640.is á Facebook