Ný heimasíða Langanesbyggðar er komin í loftið

Ný heimasíða Langanesbyggðar er komin í loftið. Með henni fylgja ýmsir nýir og auknir möguleikar, auk þess sem öryggi er mun betra en áður.

Ný heimasíða Langanesbyggðar er komin í loftið
Almennt - Hafþór Hreiðarsson - Lestrar 196

Ný heimasíða Langanesbyggðar er komin í loftið. Með henni fylgja ýmsir nýir og auknir möguleikar, auk þess sem öryggi er mun betra en áður. 

Á heimasíðunni eru notendur hennar og aðrir áhugasamir hvattir til að skoða síðuna og kynna sér. Þó hún sé búin að vera nokkurn tíma í undirbúningi, er ljóst að hana má bæta í framtíðinni. Því vill Langanesbyggð óska eftir ábendingum bæði um efni sem má koma inn og annað sem betur má fara.


  • Steinsteypir

640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744