Myndatökur bannağar á tökustustöğum kvikmyndar Will Ferrell

Í til­kynn­ingu frá Norğurşingi í dag segir Kristján Şór Magnús­son sveit­ar­stjóri ağ mynda­tök­ur af kvik­mynda­stöğum fyr­ir Eurovisi­onkvik­mynd­ Will

Myndatökur bannağar á tökustustöğum kvikmyndar Will Ferrell
Almennt - Hafşór Hreiğarsson - Lestrar 408

Şağ er mikiğ umleikis vegna kvikmyndatökunnar.
Şağ er mikiğ umleikis vegna kvikmyndatökunnar.

Í til­kynn­ingu frá Norğurşingi í dag segir Kristján Şór Magnús­son sveit­ar­stjóri ağ mynda­tök­ur af kvik­mynda­stöğum fyr­ir Eurovisi­onkvik­mynd­ Will Ferrell séu bannağar.

Şá biğlar hann einnig til fólks ağ drón­um verği ekki flogiğ yfir eğa ná­lægt kvik­mynda­töku­stöğum meğan á tök­um stend­ur. 

Tilkynningin í heild sinni er eftirfarandi:

Næstu daga fáum viğ Húsvíkingar şağ einstaka verkefni ağ taka á móti kvikmyndagerğarfólki frá Netflix, sem taka mun upp atriği í nıjustu kvikmynd stórleikarans og handritshöfundarins Will Ferrell. Eins og greint hefur veriğ frá mun myndin fjalla um Eurovision söngvakeppnina og mun bærinn okkar vera ağ hluta til sögusviğ myndarinnar og sem slíkur leika stórt hlutverk í myndinni.

Um einstakan atburğ er ağ ræğa sem allar líkur eru á ağ hafi mikil og jákvæğ áhrif á ferğamennsku inn á svæğiğ til næstu ára ef vel tekst til. Şví er mikiğ í húfi og mikilvægt ağ viğ íbúar stöndum saman og látum şetta verkefni ganga eins vel og nokkur kostur er.

Fjöldi íbúa úr samfélaginu kemur ağ verkefninu meğ einum eğa öğrum şætti. Sem dæmi má nefna ağ  íbúar hafa leigt eignir sínar tímabundiğ til verkefnisins, húsvískir aukaleikarar standa vaktina í nokkrum senum og enn ağrir ağstoğa meğ ımiskonar verkefni şessa daga sem tökurnar standa yfir.

Spennan fyrir upptöku kvikmyndarinnar á Húsavík hefur magnast undanfarnar vikur og er şağ mjög skiljanlegt ağ fólk sé bæği spennt og forvitiğ um myndina. Allir sem ağ myndinni koma eru mjög şakklátir fyrir şağ hve jákvæğum augum íbúar á Húsavík hafa litiğ şetta verkefni.

Şegar stór kvikmyndaverkefni eins og şessi eru unnin er sömuleiğis nauğsynlegt ağ allir sıni şeim mikilvægu leikreglum sem gilda á og viğ upptökustağina skilning.  Væntingar kvikmyndafyrirtækisins, leikara og ağstandenda myndarinnar eru miklar. Fyrir hönd sveitarfélagsins óska ég eftir şví ağ viğ íbúar sınum okkar góğu gestum ağ viğ séum traustsins verğ og virğum trúnağ viğ starfsfólk og leikara myndarinnar og ağ viğ sınum ağ viğ getum tekiğ ağ okkur fleiri svona verkefni án şess ağ meginreglurnar sem unniğ er eftir í şessum geira sé virtar ağ vettugi. Şær eru í grunninn eftirfarandi:

  • Ağ alls engar myndir af kvikmyndatökustöğunum, leikurum og öğru á tökustağ verği teknar og birtar á samfélagsmiğlum.
  • Ağ engum drónum verği flogiğ yfir/nálægt kvikmyndatökustaği á meğan upptökum stendur.
  • Ağ íbúar sıni şví skilning og umburğarlyndi ağ komiğ gæti til tímabundinna lokana á götum í bænum á meğan upptökum stendur.

Um 250 manns munu koma til Húsavíkur viğ vinnslu myndarinnar og munu upptökur vara frá föstudegi 11. október til mánudagsins 14. október n.k. og ljóst ağ íbúar munu verğa varir viğ ımiskonar umstang víğa um bæinn á şessum tíma.

Ağ lokum óska ég şess ağ viğ njótum şess ağ fá şetta skemmtilega verkefni til Húsavíkur og hjálpumst öll ağ viğ ağ gera şetta ağ frábærum atburği í sögu bæjarins. Tökum vel á móti ağstandendum kvikmyndarinnar, virğum trúnağ og höldum alvöru Eurovision partı í vor!

Fyrir hönd Norğurşings,

Kristján Şór Magnússon, sveitarstjóri.


  • Steinsteypir

640.is | Ábyrgğarmağur Hafşór Hreiğarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744