Mynd dagsins - Vermir og Drottning

Mynd dagsins var tekin í gróðursælli vin við Staðarbrekku hvar íbúar hafa hesta sína á beit 3-4 vikur á sumri.

Mynd dagsins - Vermir og Drottning
Mynd dagsins - - Lestrar 276

Vermir og Drottning
Vermir og Drottning

Mynd dagsins var tekin í gróður-sælli vin við Staðarbrekku hvar íbúar hafa hesta sína á beit 3-4 vikur á sumri.

Hestarnir sem ljósmyndari festi á kortið heita Vermir og Drottning, sú skjótta, og eru ættaðir úr Skagafirði.

Nánar tiltekið frá Hólabrekku í Lýingstaðahreppi hinum forna.

Ljósmynd 640.is

Vermir og Drottning sprettu úr spori fyrir ljósmyndara 640.is

Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.


  • Herna

640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744