Mynd dagsins - Sungið í vorblíðunni

Mynd dagsins var tekin við dvalarheimilið Hvamm í vorblíðunni nú síðdegis.

Mynd dagsins - Sungið í vorblíðunni
Mynd dagsins - - Lestrar 400

Sungið í vorblíðunni við Hvamm.
Sungið í vorblíðunni við Hvamm.

Mynd dagsins var tekin við dvalar-heimilið Hvamm í vorblíðunni nú síðdegis.

Þar var spilað og sungið fyrir íbúa og starfsfólk og var þetta var skemmtileg stund og margir sem hlýddu á.

Líkt og fyrir nokkrum vikum voru þarna á ferðinni þeir Hjálmar Bogi Hafliðason og Guðni Bragason en bæst hafði í hópinn því Edda Björg Sverrissdóttir og Unnsteinn Ingi Júlíusson voru með í dag. 

Ljósmynd 640.is

Vorblíðan við Hvamm var nýtt til útitónleika.

Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.


  • Herna

640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744