Mynd dagsins - Selfoss

Mynd dagsins var tekin um Verslunarmannahelgina og sýnir Selfoss í Jökulsá á Fjöllum.

Mynd dagsins - Selfoss
Mynd dagsins - Hafþór Hreiðarsson - Lestrar 151

Selfoss.
Selfoss.

Mynd dagsins var tekin um Verslunarmannahelgina og sýnir Selfoss í Jökulsá á Fjöllum.

Selfoss er efsti fossinn í fossaröðinni Selfoss - Dettifoss - Hafragilsfoss og er nokkur hundruð metrum ofan við Dettifoss.

Fossinn, sem er nokkuð breiður og um 10 metrar hár, var áður nefndur Williardsfoss eftir Íslandsvininum Williard Fiske. 

Ljósmynd 640.is

Með því að smella á mydnina má skoða hana í hærri upplausn.


  • Steinsteypir

640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744