Mynd dagsins - Kallinn í brúnni

Mynd dagsins sýnir kallinn í brúnni á grásleppubátnum Aþenu ÞH 505.

Mynd dagsins - Kallinn í brúnni
Mynd dagsins - - Lestrar 403

Stefán leggur Aþenu að bryggju.
Stefán leggur Aþenu að bryggju.

Mynd dagsins sýnir kallinn í brúnni á grásleppubátnum Aþenu ÞH 505.

Þarna er hann að leggja að bryggju eftir róður dagsins en þeir hafa verið að fiska vel kallarnir.

Aþena er eini báturinn frá Húsavík sem hefur lagt grásleppunetin en nokkrir eru klárir að leggja og aðrir eru að græja.

Hér má lesa nánar um grásleppuveiðarnar á Aþenu.

Ljósmynd 640.is

Stefán leggur Aþenu að bryggju eftir grásleppuróður dagsins.

Með því að smella á myndina má skoða hana í hærri upplausn.


  • Herna

640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744