Mynd dagsins - Glađbeittur tjaldstćđisvörđur viđ ysta haf

Mynd dagsins var tekin undir kvöld á Tjörnesi, nánar tiltekiđ á tjaldstćđinu Camping 66.12 north á Mánárbakka.

Mynd dagsins - Glađbeittur tjaldstćđisvörđur viđ ysta haf
Mynd dagsins - Hafţór Hreiđarsson - Lestrar 348

Bjarni á Mánárbakka glađbeittur á svip.
Bjarni á Mánárbakka glađbeittur á svip.

Mynd dagsins var tekin undir kvöld á Tjörnesi, nánar tiltekiđ á tjaldstćđinu Camping 66.12 north á Mánárbakka.

Hún sýnir glađbeittan tjaldstćđis-vörđ sem var ađ taka á móti gestum og vísa á ţá bletti sem ţeir máttu setja sig niđur á.

Bjarni Sigurđur Ađalgeirsson heitir hann og í spjalli viđ tíđindamann 640.is kom m.a fram ađ sumariđ hafi veriđ fremur rólegt á tjaldstćđinu fram undir miđjan júlí. 

"Tvćr seinni vikurnar í júlí voru ágćtar en eftir ađ fjöldatakmarkanirnar vegna Covid voru settar á á dögunum hefur veriđ fullt allar nćtur og ég hef ég ţurft ađ vísa fólki frá" sagđi Bjarni.

Um helmingur gestanna í ár eru íslendingar en í fyrra voru ţeir um 10% ţeirra sem sóttu tjaldsvćđiđ heim.

Tjaldstćđiđ á Mánárbakka var opnađ áriđ 2018 og hefur veriđ opiđ alla daga síđan. 

"Ţetta hefur fariđ rólega af stađ en ţađ er stígandi í ţessu en ég vćli ekkert, ţađ eru nógu margir sem ţađ gera" sagđi Bjarni um leiđ og hann rölti af stađ til ađ taka á móti enn einum bílnum sem renndi í hlađ á Mánárbakka ţetta síđdegiđ

Ljósmynd 640.is

Međ ţví ađ smella á myndina af Bjarna á Mánárbakka má sjá kappann í mun hćrri upplausn.


  • Steinsteypir

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744