Mynd dagsins - Gengið suður Stangarbakkann

Mynd dagsins var tekin á Stangarbakkanum í dag fáir á ferli vegna kórónuveiru og samkomubanns.

Mynd dagsins - Gengið suður Stangarbakkann
Mynd dagsins - Hafþór Hreiðarsson - Lestrar 189

Gengið eftir Stangarbakkanum.
Gengið eftir Stangarbakkanum.

Mynd dagsins var tekin á Stangar-bakkanum í dag en fáir á ferli vegna kórónuveiru og samkomu-banns.

Veðrið var heldur ekki upp á marga fiska, norðlæg átt og kalt.

En þá er bara að klæða sig vel eins og þessi vegfarandi sem gekk suður göngustíginn góða gerði.

Úti fyrir liggur flutningaskip við festar og bíður þess að leggjast upp að Bökugarðinum.

Ljósmynd 640.is

Gengið eftir Stangarbakkanum.

Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.


  • Steinsteypir

640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744