Mynd dagsins - Framkvæmdir við Reykjaheiðarveg

Mynd dagsins var tekin við Kvíabekk í dag og sýnir framkvæmdir við Reykjaheiðarveg.

Mynd dagsins - Framkvæmdir við Reykjaheiðarveg
Mynd dagsins - Hafþór Hreiðarsson - Lestrar 302

Framkvæmdir við Reykjaheiðarveg.
Framkvæmdir við Reykjaheiðarveg.

Mynd dagsins var tekin við Kvíabekk í dag og sýnir fram-kvæmdir við Reykjaheiðarveg.

Eins og komið hefur fram á 640.is hófust framkvæmdir við endurnýjun veitulagna og yfirborðsfrágangs götunar í sumar sem leið.

Ljósmynd 640.is

Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.


  • Steinsteypir

640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744