Mynd dagsins - Fengu sér frískt loft í síđdegissólinni

Mynd dagsins var tekin á gatnamótum Vallholtsvegar og Ketilsbrautar í dag.

Mynd dagsins - Fengu sér frískt loft í síđdegissólinni
Mynd dagsins - Hafţór Hreiđarsson - Lestrar 380

Bibba og Aldís nutu síđdegisólarinnar í dag.
Bibba og Aldís nutu síđdegisólarinnar í dag.

Mynd dagsins var tekin á gatna-mótum Vallholtsvegar og Ketilsbrautar í dag.

Ţar sátu ţćr systur, Björg og Aldís Friđriksdćtur og nutu síđdegissólarinnar. Björg, eđa Bibba eins og hún er nú jafnan kölluđ, býr á Hvammi og Aldís í Miđhvammi.

"Viđ erum í gönguferđ, ţurftum ađ fá okkur súrefni " sagđi Aldís og eftir ađ ljósmyndari hafđi gert grein fyrir sér, hverra manna hann vćri og svoleiđis, var auđsótt mál ađ fá ađ taka af ţeim mynd.

Ljósmynd 640.is

Međ ţví ađ smella á myndina má skođa hana í hćrri upplausn.


  • Steinsteypir

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744