Mynd dagsins - Búið að tendra ljósin á jólatrénu við Hvamm

Mynd dagsins var tekin síðdegis í dag við dvalarheimilið Hvamm en þar hafa ljósin á grenitrénu verið tendruð.

Mynd dagsins - Búið að tendra ljósin á jólatrénu við Hvamm
Mynd dagsins - Hafþór Hreiðarsson - Lestrar 218

Jólajósin skína skært.
Jólajósin skína skært.

Mynd dagsins var tekin síðdegis í dag við dvalarheimilið Hvamm en þar hafa ljósin á grenitrénu verið tendruð.

Tré þetta, sem í daglegu tali á Hvammi er kallað Svanlaug, var gróðursett af starfsfólk Hvamms og þar á meðal var Svanlaug Björnsdóttir. 

Grenitréð var gróðursett á 10 ára afmæli Hvamms árið 1991 og hefur það verið prýtt ljósum um jólin í langa tíð. 

Ljósmynd Hafþór - 640.is

Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.


  • Steinsteypir

640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744