Mynd dagsins - Amma Helga leggur í´ann

Mynd dagsins var tekin við Húsavíkurhöfn upp úr hádegi þegar Amma Helga lagði í´ann út í Flatey með hóp íslenskra ferðalanga.

Mynd dagsins - Amma Helga leggur í´ann
Mynd dagsins - Hafþór Hreiðarsson - Lestrar 276

Amma Helga leggur í´ann.
Amma Helga leggur í´ann.

 Mynd dagsins var tekin við Húsavíkurhöfn upp úr hádegi þegar Amma Helga lagði í´ann út í Flatey með hóp íslenskra ferðalanga.

Amma Helga þessi er einn fimm RIB-báta Gentle Giants sem allir bera ömmunafnið að fornafni.

Annars var veður gott á Húsavík í dag og reyndar mældist hæsti hiti á landinu hér og á Raufarhöfn, 19,2 gráður. Hitinn reyndist litlu minni í Ásbyrgi eða 18,9 gráður þegar hæst var.

Ljósmynd 640.is

Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.


  • Steinsteypir

640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744