Mynd dagsins - Göngugarpar á ferð

Það er best að henda í nýjan lið hérna á 640.is og nefna hann mynd dagsins.

Mynd dagsins - Göngugarpar á ferð
Mynd dagsins - Hafþór Hreiðarsson - Lestrar 462

Glaðbeittir göngugarpar á ferð.
Glaðbeittir göngugarpar á ferð.

 Það er best að henda í nýjan lið hérna á 640.is og nefna hann mynd dagsins.

Fyrsta myndin sýnir göngugarpa þrjá sem þessa vikuna hafa gengið að miklum móð á íþróttavellinum okkar.

Þetta eru Vilberg Lindi Sigmundsson, Einar Víðir Einarsson og Einar Annel Jónasson en þeir hófu gönguátak sl. mánudag.

Þá byrjuðu þeir á því að ganga þrjá hringi í kringum völlinn en hafa bætt einum við á hverjum degi til þessa.  

Ljósmynd 640.is

Lindi, Einar Víðir og Einar Annel á göngu nú síðdegis.

Með því að smella á myndina má skoða hana í hærri upplausn.


  • Steinsteypir

640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744