Mögulegar viđrćđur Langanesbyggđar viđ Svalbarđshrepp um sameiningu sveitarfélaganna

Á síđasta fundir sveitarstjórnar Langanesbyggđar sem haldin var 18. febrúar s.l. var samţykkt ađ skipa ţrjá kjörna sveitarstjórnarfulltrúa í sameiginlega

Á síđasta fundir sveitarstjórnar Langanesbyggđar sem haldin var 18. febrúar s.l. var samţykkt ađ skipa ţrjá kjörna sveitarstjórnar-fulltrúa í sameiginlega nefnd međ fulltrúum sveitarstjórnar Svalbarđshrepps. 

Í tilkynningu á heimasíđu Langanesbyggđar segir ađ nefndinni sé ćtlađ ađ hefja óformlegar viđrćđur um mögulega sameiningu sveitarfélaganna.

Auk ţess munu sveitarstjóri og skrifstofustjóri starfa međ viđrćđunefndinni.

Fulltrúar Langanesbyggđar verđa; Ţorsteinn Ćgir Egilsson, Mirjam Blekkenhorst og Siggeir Stefánsson. Ţá var samţykkt ađ minnihluta verđi bođiđ ađ tilnefna áheyrnarfulltrúa í nefndina.

Einnig var samţykkt á fundinum ađ efna til íbúafundar í Langanesbyggđ áđur en ákvörđun er tekin í sveitarstjórn um formlegar sameiningarviđrćđur sveitarfélaganna.


  • Steinsteypir

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744