Magnađur sigur Völsungs á Vestra

Völsungar komu til baka eftir tapiđ gegn Kára um síđustu helgi og sigruđu sterkt liđ Vestra í 2. deildinni á Húsvíkurvelli í dag.

Magnađur sigur Völsungs á Vestra
Íţróttir - Hafţór Hreiđarsson - Lestrar 406

Ađalsteinn Jóhann var valinn mađur leiksins.
Ađalsteinn Jóhann var valinn mađur leiksins.

Völsungar komu til baka eftir tapiđ gegn Kára um síđustu helgi og sigruđu sterkt liđ Vestra í 2. deildinni á Húsavíkurvelli í dag.

Völsungur komst yfir snemma leiks ţegar Ásgeir Kristjánsson skorađi en Zoran Plazonic náđi ađ jafna fyrir gestina áđur en flautađ var til leikhlés.

Ásgeir Kristjánsson og Elvar Baldvinsson skoruđu síđan báđir í síđari hálfleik og innsigluđu 3-1 sigur Völsungs. 

Glćsilegur sigur hjá grćnum en Vestra er spáđ toppsćti deildarinnar en Völsungum ţví fjórđa, en ţađ er bara spá.

Völsungur TV valdi Ađalstein Jóhann Friđriksson hćgri bakvörđ Völsung mann leiksins.

Hér má lesa leiksskýrsluna

Stađan í deildinni

Nćsti leikur Völsungs í deidlinni er 18. maí á Eskjuvelli ţar sem mótherjarnir eru Fjarđarbyggđ.

 Ásgeir Kristjánsson

Ásgeir í leik gegn Vestra í fyrra.

Elvar Baldvinsson

Elvar Baldvinsson.


  • Steinsteypir

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744