Ljótu hálfvitarnir aflýsa tónleikum

Í ljósi ađstćđna og hertra takmarkana hafa Ljótu hálfvitarnir aflýst fyrirhugđu tónleikahaldi Verslunarmannahelgarinnar í Miđgarđi í Skagafirđi,

Ljótu hálfvitarnir aflýsa tónleikum
Fréttatilkynning - Hafţór Hreiđarsson - Lestrar 136

Í ljósi ađstćđna og hertra takmarkana hafa Ljótu hálfvitarnir aflýst fyrirhugđu tónleikahaldi Verslunarmannahelgarinnar í Miđgarđi í Skagafirđi, Valaskjálf á Egilsstöđum og á Grćna hattinum á Akureyri.

Allir miđar verđa endurgreiddir.

"Ţađ er ađ sjálfsögđu drullufúlt, en hitt vćri enn verra, ađ hjálpa veiruskrattanum ađ skjóta nýjum rótum. Sjáumst aftur ţegar rofar til á ný. Ţađ má alveg hafa smá áhyggjur af ţví hvađ ţađ verđur rosalegt". Segir í tilkynningu frá Ljótu Hálfvitunum.


  • Steinsteypir

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744