Ljósavatnsskarð lokað

Í yfirlýsingu Lögreglu, Almannavarna og Vegagerðar segir að búið sé að loka veginum um Ljósavatnsskarð á meðan veðrið gengur yfir vegna ófærðar og

Ljósavatnsskarð lokað
Almennt - Hafþór Hreiðarsson - Lestrar 98

Í yfirlýsingu Lögreglu, Almannavarna og Vegagerðar segir að búið sé að loka veginum um Ljósavatnsskarð á meðan veðrið gengur yfir vegna ófærðar og óvissuástands vegna snjóflóðahættu.

Ástand vegarins og aðstæðna verða skoðaðar þegar styttir upp síðar í dag eða kvöld.


  • Steinsteypir

640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744