Konráđ Freyr Sigurđsson genginn til liđs viđ Völsung

Konráđ Freyr Sigurđsson, 25 ára miđjumađur, hefur samiđ viđ Völsung en hann kemur til félagsins frá Tindastóli.

Konráđ Freyr Sigurđsson.
Konráđ Freyr Sigurđsson.

Konráđ Freyr Sigurđsson, 25 ára miđjumađur, hefur samiđ viđ Völsung en hann kemur til félagsins frá Tindastóli. 

Konni, eins og hann er gjarnan kallađur, er hávaxinn og sterkur afturliggjandi leikmađur sem gríđarmikil ánćgja er međ ađ hafa náđ í.

Hann getur einnig leyst hinar ýmsu stöđur á vellinum og fćrir mikinn talanda inn í Völsungsliđiđ.

Konráđ á ađ baki 120 meistaraflokksleiki fyrir Tindastól og Drangey og hefur skorađ í ţeim 15 mörk en hann var fyrirliđi Tindastóls síđastliđin tvö tímabil.

Ljósmynd Hafţór - 640.is

Ađ sjálfsögđu má finna tengingu hjá Konna viđ Völsung og Húsavík, en fađir hans Siggi Donna ţjálfađi Völsungsliđiđ áriđ 1985. Völsungar bjóđa Konráđ hjartanlega velkominn og hlakka mikiđ til ţess ađ sjá hann í grćnu treyjunni í sumar. 

Viđ sama tilefni skrifuđu nokkrir leikmenn undir tveggja ára samninga viđ félagiđ. Guđmundur Óli Steingrímsson, máttarstólpi í liđinu og hokinn af reynslu, réđ á vađiđ og í kjölfariđ fylgdu hinir ungu Arnar Pálmi Kristjánsson, Elmar Örn Guđmundsson og Steinarr Bergsson. 

Ljósmynd Hafţór - 640.is

Fv: Björgvin Sigurđsson formađur meistaraflokksráđs karla, Elmar Örn Guđmundsson, Guđmundir Óli Steingrímsson. Arnar Pálmi Kristjánbsson, Steinarr Bergsson og Konráđ Freyr Sigurđsson.

Ţá framlengdi Ásgeir Kristjánsson einnig samning sinn áđur en hann hélt aftur út til Bandaríkjanna í nám. 

Í fréttatilkynningu segiur ađ ţađ sé félaginu mjög mikilvćgt ađ jafnt ungir sem aldnir leikmenn sýni félaginu slíka tryggđ og stefni ađ ţví ađ bćta sig sem leikmenn og Völsung sem liđ. 


  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744