Jólatónleikar Kvennakórs Húsavíkur

Jólatónleikar Kvennakórs Húsavíkur verđa í Húsavíkurkirkju nk. sunnudag kl. 17:00

Jólatónleikar Kvennakórs Húsavíkur
Fréttatilkynning - Hafţór Hreiđarsson - Lestrar 76

Jólatónleikar Kvennakórs Húsavíkur verđa í Húsavíkurkirkju nk. sunnudag kl. 17:00

Á tónleikunum mun Kvennakórinn, undir stjórn Ástu Magnúsdóttur og undirleik Steinunnar Halldórsdótt-ur, syngja fjölbreytta tónlist í bland viđ sígild jólalög.

Ađgangur er ókeypis.


  • Steinsteypir

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744