Jól í skókassa

Borgarhólsskóli tekur venju samkvćmt ţátt í verkefninu Jól í skókassa en verkefniđ markar gjarnan upphaf jólanna í skólanum.

Jól í skókassa
Almennt - Hafţór Hreiđarsson - Lestrar 100

57 skókassar bíđa ţess ađ verđa opnađir í Úkraínu.
57 skókassar bíđa ţess ađ verđa opnađir í Úkraínu.

Borgarhólsskóli tekur venju samkvćmt ţátt í verkefninu Jól í skókassa en verkefniđ markar gjarnan upphaf jólanna í skólanum.

Á heimasíđu Borgarhólsskóla segir ađ KFUM og KFUK samtökin haldi utan um verkefniđ. Verkefniđ er alţjóđlegt og felst í ţví ađ fá börn jafnt sem fullorđna til ţess ađ gleđja önnur börn sem lifa viđ fátćkt, sjúkdóma og erfiđleika međ ţví ađ gefa ţeim jólagjafir.

Gjafirnar eru settar í skókassa og til ţess ađ tryggja ađ öll börnin fái svipađa jólagjöf er mćlst til ţess ađ ákveđnir hlutir séu í hverjum kassa.

Skókassarnir verđa sendir til Úkraínu. Í Úkraínu búa um 46 milljónir manna. Atvinnuleysi er ţar mikiđ og ástandiđ víđa bágboriđ. Á ţví svćđi ţar sem jólagjöfunum verđur dreift ríkir mikil örbirgđ. Skókössunum verđur međal annars dreift á munađarleysingjaheimili, barnaspítala og til barna einstćđra mćđra sem búa viđ sára fátćkt.

Nemendur skólans komu saman í teymum og/eđa árgöngum og sumir á bekkjarkvöldum međ hinar ólíku gjafir og hluti til ađ pakka inn í kassana. Hverjum kassa er vandlega pakkađ inn í jólapappír, ţeim safnađ saman og sendir suđur til Reykjavíkur.

Ţađan verđur ţeim komiđ til Úkraínu til bágstaddra og ţeirra sem minna mega sín. Nemendur sendu 57 kassa í verkefniđ og sýna međ ţví samhug og kćrleika í verki á hátíđarstundu.


  • Steinsteypir

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744