John Andrews hćttir međ kvennaliđ Völsung

John Andrews hefur ákveđiđ ađ hćtta sem ţjálfari kvennaliđs Völsungs en hann greindi frá ţessari ákvörđun sinni á Instagram.

John Andrews hćttir međ kvennaliđ Völsung
Íţróttir - Hafţór Hreiđarsson - Lestrar 291

John Andrews hefur ákveđiđ ađ hćtta sem ţjálfari kvennaliđs Völsungs en hann greindi frá ţessari ákvörđun sinni á Instagram.

Völsungur vann 2. deildina í sumar undir stjórn John en hann stýrđi liđinu einnig í fyrra. 

„Viđ höfum átt ótrúlegan tíma saman, tekiđ liđiđ í nýjar hćđir og stađiđ okkur framar vćntingum međ ţví ađ vinna deildarmeistaratitilinn í síđustu viku," sagđi John. 

„Ég hef notiđ tímans og hlakka til nćstu áskorunnar." 

„Ég vil ţakka öllum hjá Völsungi, leikmönnum, starfsfólki og stjórn fyrir ţennan ótrúlega velgengnistíma og óska félaginu alls hins besta í ađ halda áfram fram á viđ."
 

John er frá Írlandi en hann stýrđi Aftureldingu í Pepsi-deild kvenna á árunum 2010 til 2013. (fotbolti.net)


  • Steinsteypir

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744