Jóhann nýr stöđvarstjóri Landsvirkjunnar á Mývatnssvćđi

Jóhann Friđberg Helgason hefur veriđ ráđinn til Landvirkjunar sem stöđvarstjóri Mývatnssvćđis.

Jóhann nýr stöđvarstjóri Landsvirkjunnar á Mývatnssvćđi
Almennt - Hafţór Hreiđarsson - Lestrar 230

Jóhann Friđberg Helgason.
Jóhann Friđberg Helgason.

Jóhann Friđberg Helgason hefur veriđ ráđinn til Landvirkjunar sem stöđvarstjóri Mývatnssvćđis.

Jóhann Friđberg tekur viđ starfinu af Steini Ágústi Steinssyni, sem hefur gegnt ţví frá 2009, en Steinn Ágúst hefur hafiđ störf sem sérfrćđingur á eignastýring-ardeild Orkusviđs fyrirtćkisins.

Jóhann Friđberg starfađi frá 2017 sem framkvćmdastjóri tćknisviđs hjá PCC Bakki Silicon hf. Ţar áđur starfađi hann hjá Alcoa Fjarđaál í 10 ár, fyrst sem áreiđanleikasérfrćđingur, síđar framkvćmdastjóri áreiđanleika og svo sem framkvćmdastjóri fjárfestinga.

Jóhann er vélfrćđingur og međ BSc í rafeindatćknifrćđi međ sérsviđ innan stýringa og sjálfvirkni.

vb.is greindi frá ţessu.


  • Steinsteypir

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744