Jakob Sćvar Skákmeistari Gođans 2021

Jakob Sćvar Sigurđsson varđ Skákmeistari Gođans 2021 ţegar hann lagđi Karl Steingrímsson í lokaumferđ Skákţingsins sem var tefld í dag.

Jakob Sćvar Skákmeistari Gođans 2021
Íţróttir - - Lestrar 171

Jakob Sćvar Sigurđsson.
Jakob Sćvar Sigurđsson.

Jakob Sćvar Sigurđsson varđ Skákmeistari Gođans 2021 ţegar hann lagđi Karl Steingrímsson í lokaumferđ Skákţingsins sem var tefld í dag.

Jakob fékk 5,5 vinninga í mótinu. Smári Sigurđsson varđ í öđru sćti međ 5 vinninga ásamt Hjörleifi Halldórssyni og meistari síđustu tveggja ára, Rúnar Ísleifsson, varđ í ţriđja sćti međ 4 vinninga ásamt Karli Steingrímssyni.

Hjörleifur Halldórsson, Karl Egill Steingrímsson, Arnar Logi Kjartansson og Mikael Bjarki Heiđarsson kepptu sem gestir í mótinu.

Kristján Ingi Smárason varđ efstur í U-16 ára flokki međ 2 vinninga.

Nánar á chess-results.

Ljósmynd - Ađsend

Kristján Ingi Smárason.

Ljósmynd - Ađsend

Verđlaunahafa 2021. Rúnar, Jakob, Smári og Kristján Ingi.


  • Steinsteypir

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744