Fornbílar á ferð

Þessa dagana eru um 40 gamlir fornbílar á vegum bresks akstursíþróttaklúbbs í hringferð um Ísland.

Fornbílar á ferð
Almennt - Hafþór Hreiðarsson - Lestrar 248

Sænskur bíll.
Sænskur bíll.

Þessa dagana eru um 40 gamlir fornbílar á vegum bresks akstursíþróttaklúbbs í hringferð um Ísland.

Þeir komu til Húsavíkur síðdegis í gær og eftir hádegi í dag kepptu þeir í ökuleikni á bílaplaninu við Borgarhólsskóla.

Ferðin er sambland af góðakstri og ökuleikni og eru bílarnir allir eldri en árgerð 1986.

Ljósmyndari 640.is leit við og smellti af nokkrum myndum í dag. Með því að smella á þær er hægt að fletta þeim og skoða í hærri upplausn.

Ljósmynd Hafþór - 640.is

Austin Mini 1000 árg. 1972.

Ljósmynd Hafþór - 640.is

Alfa Romeo.

Ljósmynd Hafþór - 640.is

Mercedes Bens 350 SL.

Ljósmynd Hafþór - 640.is

Ford Cortina.

Ljósmynd Hafþór - 640.is

Standard. 

Ljósmynd Hafþór - 640.is

Sunbeam Rapier.

Ljósmynd Hafþór - 640.is

Volvo Amason.


  • Steinsteypir

640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744