Húsavíkurstofa hættir sölu Húsavíkurgjafabréfa

Stjórn Húsavíkurstofa hefur ákveðið að hætta sölu Húsavíkurgjafabréfa sem verið hafa við lýði undanfarin ár.

Húsavíkurstofa hættir sölu Húsavíkurgjafabréfa
Fréttatilkynning - Hafþór Hreiðarsson - Lestrar 106

Stjórn Húsavíkurstofa hefur ákveðið að hætta sölu Húsavíkurgjafabréfa sem verið hafa við lýði undanfarin ár.

Í fréttatilkynningu frá Húsavíkurstofu segir að sala gjafabréfanna hafi gengið vel fyrstu árin en eftir að bankar og verslanir tóku upp sín eigin gjafakort/ gjafabréf sé í raun engin þörf lengur fyrir sérstakt Húsavíkurgjafabréf.

Eldri bréf mun gilda áfram í fjögur ár frá útgáfudegi.


  • Steinsteypir

640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744