Hjartaţolpróf - Leitum liđsinnis Ţingeyinga vegna endurnýjunar á hjartaţolstćki

Viđ hjartaţolplróf (oft líka nefnt álags- eđa áreynslupróf) er tekiđ hjartalínurit í hvílu og viđ áreynslu.

Hallgrímur og Anna Kristrún viđ tćkiđ.
Hallgrímur og Anna Kristrún viđ tćkiđ.

Viđ hjartaţolplróf (oft líka nefnt álags- eđa áreynslupróf) er tekiđ hjartalínurit í hvílu og viđ áreynslu. 

Einstaklingurinn er látinn erfiđa á ţrekhjóli og er tengdur viđ sérstakt hjartalínuritstćki og tölvu međan á áreynslu stendur og einnig í hvíld á eftir áreynslunni. Blóđţrýstingur er einnig mćldur endurtekiđ međan á áreynslu stendur.

Rannsóknin gefur upplýsingar um hvernig hjartađ starfar undir álagi. Einnig fást upplýsingar um blóđţrýsting og lungnastarfsemi. Ákveđnar breytingar í hjartalínuritinu viđ álag geta bent til ţess ađ blóđflćđii sé skert í kransćđum. Algengast er ađ hjartaálagspróf sé gert til ţess ađ athuga hvort merki eru um kransćđasjúkdóm, td. hjá fólki međ brjóstverki. Ef slík merki koma fram er oft mćlt međ kransćđamyndatöku (ţrćđingu) í framhaldinu.  

Hér á Húsavík hafa veriđ gerđ hjartaţolpróf lengi og frá 2004 veriđ notađ tćki sem Lionsklúbbur Húsavíkur, mörg kvenfélög, Kveđandi, Styrktarfélag HŢ ofl söfnuđu fyrir og gáfu eftir góđa söfnun.

Nú er svo komiđ ađ ţađ tćki er ónýtt orđiđ og komin ţörf á endurnýjun ţess.  Ţađ hefur gagnast Ţingeyingum vel ţessi ár en rík ţörf er á ađ geta metiđ brjóstverki ađ nokkru leyti áfram í heimabyggđ og eins gagnast ţađ fyrir mat í HL leikfimi.   Ţví leitum viđ liđsinnis ykkar Ţingeyingar góđir enn á ný til endurnýjunar á mikilvćgum búnađi.

Auđur Gunnarsdóttir, Anna Kristrún Sigmarsdóttir, Hallgrímur Hreiđarsson.  

Ţeir sem vilja leggja ţessu verkefni liđ geta lagt inn á reikning styrktarfélagsins: 

Banka- og reikningsnúmer: 1110-26-1060

Kennitala félagsins: 520296-2479640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744