Hermann og Jakob Gunnar heirair Sjmannadaginn

Tveir hsvskir sjmenn voru heirair dag, Sjmannadaginn, vi htlega athfn Sjminjasafninu.

Hermann og Jakob Gunnar heirair Sjmannadaginn
Almennt - Hafr Hreiarsson - Lestrar 390

Tveir hsvskir sjmenn voru heirair dag, Sjmannadaginn, vi htlega athfn Sjminjasafninu.

a vorur eirHermann Ragnarsson og Jakob Gunnar Hjaltaln sem a essu sinni voru heirair fyrir strf sn til sjs en eirvoru til fjlda ra sj fr Hsavk sem og nokkrum rum hfnum slandi.

eir voru m.a. hfn Jlusar Havsteen sem sigldi fnum bryddur til heimahafnar Hsavk fr Akranesi ri 1976, ar sem hann var smaur fyrir Hfa hf.

Framsn stttarflag kom a v a heira sjmennina og hr m lesa umsgn um Hermann og Jakob sem Aalsteinn . Baldursson formaur Framsnar flutti dag vi athfnina:

Hermann og Domma

Hermann Ragnarsson ogIrm Dmhildur Antonsdttir.

Hermann Ragnarsson er fddur 3. jn 1951 Sbergi Flatey Skjlfanda. Sonur hjnanna, Ragnars Hermannssonar og Jhnnu Sesselju Kristjnsdttur. Flateyingar lifu harsttu sambli vi nttruna, stunduu sjlfsurftarbskap og lifu v sem landi og sjrinn gfu hverjum tma.

Eiginkona Hermanns er Irm Dmhildur Antonsdttir og eiga au saman tv uppkomin brn. Fyrir tti Dmhildur eitt barn.

Hermann er kominn af mikilli sjmannsfjlskyldu. Fair hans Ragnar stundai sjinn. Mir Hermanns var hsmirin heimilinu auk ess sem hn kom a v a verka fiskinn sem barst a landi Flatey. ekkti hn vel til eirra verka enda alin upp Hrsey Eyjafiri.

Allt fr barnsku hefur Hermann helga sig sjmennsku, en aeins nu ra gamall fr hann sjinn me furbrur snum Jni Hermannssyni. Brurnir Jn og Ragnar samt fur eirra ttu tveggja tonna trillu, Hermann H 47 sem ger var t handfri fr Flatey.

dag ekkja sjmenn vel til hlutaskiptakerfisins sem unni er eftir um bor flestum fiskiskipum. a kveur skiptingu aflahlut milli hafnar og tgerar vikomandi fiskiskips.

Hver veit nema hlutaskiptakerfi hafi veri fundi upp Flatey vi Skjlfanda, en Hermann minnist ess a aflahlutur hans essu fyrsta skiprmi sem hann r sig , hafi veri tvr krnur fyrir hvern fisk sem hann veiddi.

En vi skulum lta sagnfringum a eftir a finna t r v en vissulega er etta merkileg saga. a mun hafa ekkst hj afa Hermanns og nafna a greia llum eim sem komu a sjmennsku ea fiskverkun landi laun, rtt fyrir a vera mjg ung a rum.

Hermann byrjai ellefu ra gamall a ra me fur snum Bjarma H 277, en a var 6 tonna btur eigu Jns og Ragnars og fur eirra Hermanns. Bjarmi var gerur t fr Flatey fri og grsleppu.

Eins og ekktist Flatey essum tma fru unglingar r eyjunni til nms Hrassklann Laugum Reykjadal. anga fr Hermann 14 ra gamall og nam ar einn vetur.

ri 1967 lagist bygg af Flatey og fluttist fjlskylda Hermanns til Hsavkur. Hann var fljtur a ra sig bt og Fanney H var fyrir valinu. brnni st Sigurbjrn Kristjnsson skipstjri og tgerarmaur og var bturinn gerur t lnu og net. rtt fyrir a fjlskyldan vri sest a Hsavk hlt Hermann fram a stunda sjinn me fur snum fr eyjunni grnu nokkur sumur milli ess sem hann var Fanney.

Um hausti 1969 r Hermann sig Nttfara H sem tti flugt skip eim tma og var gert t fr Hsavk, auk ess a stunda sldveiar Norursj egar sldin gaf sig ar.

N var ekki aftur sni, Hermann yfirgaf Norurlandi tmabundi og hf nm Strimannasklanum Vestmannaeyjum hausti 1970. Nmi tk tv r, en milli anna munstai hann sig trollbta sem gerir voru t fr Vestmannaeyjum.

Eftir veruna Vestmannaeyjum ri Hermann sig sem strimann 300 tonna bt, Ptur Jnsson K. Bturinn var eigu brrana Pturs og Jlusar Stefnssona sem ttaur eru fr Hsavk.

Hann var einnig um tma strimaur Vestmannaey VE ur en hann skilai sr endanlega aftur heim til Hsavkur ri 1976. Vi heimkomuna ri hann sig Jlus Havsteen H 1 sem yfirstrimaur og skipstjri mti Benjamn Antonssyni skipstjra. egar Kolbeinsey H 10 kom til heimahafnar ri 1981 frist Hermann yfir Kolbeinsey og tk vi smu stu me Benjamn og hann gegndi um bor Jlusi Havsteen.

Hermann var um bor Kolbeinsey til rsins 1985. aan fr hann Helgu II RE sem var flugt uppsjvarskip sma Noregi. Hermann var strimaur og leysti af sem skipstjri. Sar fr hann togara eigu smu tgerar sem fkk nafni Helga RE. ar var hann strimaur um bor. Bi skipin voru ger t fr Reykjavk.

aan l leiin austur firi, nnar tilteki til Fskrsfjarar uppsjvarskipi Hoffell SU. ar var Hermann strimaur ar til fyrir um fjrum rum a hann htti endanlega til sjs.

Hermann hefur snum langa sjmannsferli gengt flestum strfum um bor fiskiskipum, lengst af sem strimaur ea skipstjri.

Hann hefur alla t veri farsll skipstjrnandi og siglt gegnum marga brimskaflana skaddaur sem og r hafnir sem hann hefur bori byrg til sjs gegnum ratugina.

ber a geta ess a Hermann fkk srstaka viurkenningu fyrir bjrgunarafrek fr stjrn Lonuvinnslunnar hf. en hann tk tt bjrgunarafreki vegna slyss sem var um bor Hoffelli SU 80 sunnudaginn 14. febrar 2010. var tveimur mnnum giftusamlega bjarga r lest skipsins eftir a hafa misst mevitund vegna srefnisskorts vi lndun r skipinu.

Hermann, hafu krar akkir fyrir bjrgunarafreki og framlag itt til samflagsins gegnum tina. a verur seint fullakka.

Jakob og Hlmfrur

Jakob Gunnar Hjaltaln og Hlmfrur Arnbjrnsdttir.

Jakob Gunnar Hjaltaln er fddur Akureyri 22. ma 1953. Sonur hjnanna, Bjarna Hjaltalns og lafar Ingunnar Inglfsdttur. Mir hans sem br Akureyri og orin er 95 ra gmul starfai lengi hj A vi almenn fiskvinnslustrf og fair hans starfai lengst af sem lnumaur hj Rafmagnsveitum rkisins. Me v starfi tk hann egar tkifri gafst nokkra tra togurum sem gerir voru t fr Akureyri.

Sr til skemmtunar tti fair Jakobs trilluhorn sem hann notai til veia Eyjafirinum egar veur og tmi gafst til. Jakob var ekki hr loftinu egar hann fr a fara me fur snum sj til a veia soi ea um 10 ra gamall.

Ungur a rum ea um 15 ra aldur ri hann sig sj hj Kristjni Jnssyni sem rak niursuuverksmiju Akureyri. Verksmijan tti rj smbta sem voru um og yfir 10 tonn. Btarnir voru notair til a veia smsld til niursuu. Veiiskapurinn kallaist ntabrk.

Akureyri strfuu svokllu ntabrk hr rum ur og voru aallega notaar landntur. Sldin var veidd grunnsvi. San var hn geymd svonefndum lsum Pollinum. r lsunum voru san tekin rkst, ltilli nt var kasta inn lsinn og s skammtur tekinn, sem hentai hverju sinni. Afgangurinn var svo geymdur fram lsnum.

etta voru fyrstu kynni Jakobs af veiiskap sem tti nokku srstakur og er lngu aflagur dag.

Eftir tveggja ra veru hj Kristjni ea ri 1971 l lei Jakobs sutogara fr Akureyri, Slttbak EA. Eftir a var hann nokkur r togurum eigu A, Harbak EA og Slbak EA, a er bi sutogurum og eins skuttogurum.

Rtt er a geta ess a Jakob kom a v ri 1975 a skja njan glsilegan skuttogara A, Harbak EA til skalands sem tti me glsilegustu togurum ess tma. Harbakur EA var smaur Spni.

Milli ess a vera togurum sem gerir voru t fr Akureyri essum tma ri Jakob sig tmabundi Kristbjrgu VE ri 1972, en bturinn var gerur t netaveiar fr Vestmannaeyjum.

N var komi a kvenum tmamtum lfi Jakobs G. Hjaltalns. Hann hafi kynnst konu sem sar var eiginkona hans og bj hn austan Valaheiar, a er Aaldal.

Jakob tk v ekki lengur tstmi t Eyjafjrinn togurum eigu A, ess sta hlt hann akandi yfir Valaheiina sla sumars 1975, sem endai me v a Jakob og tilvonandi eiginkona settust a Hsavk. a er Hlmfrur Arnbjrnsdttir og eiga au saman einn uppkominn son.

Hugur Jakobs leitai aftur til sjs og var hann fljtur a ra sig til Sigga Valla Kristbjrgu H. Sar ri hann sig til Hinriks rarinssonar Jrva H. Btarnir voru gerir t lnu og net fr Hsavk.

Hausti 1976 rur Jakob sig til Hfa hf. sem hafi fjrfest njum togara, Jlusi Havsteen H. eim tma var miki atvinnuleysi Hsavk og kallai samflagi eftir byltingu atvinnumlum svo ekki tti illa a fara fyrir samflaginu vi Skjlfanda.

a var mikill fengur fyrir Hfa tgerina a f mann eins og Jakob til starfa, enda aulvanur og duglegur sjmaur. Jakob var rinn sem btsmaur. Nokkru sar fjrfesti Hfi hf. strri togara, Kolbeinsey H 10 sem smaur var Akureyri. Vi a fluttist Jakob yfir Kolbeinsey og ar tti hann mrg g r, en ri 1996 kva hann a segja skili vi sjinn bili og ri sig netager Hfa hf.

rtt fyrir a var sjmennsku Jakobs ekki alveg loki, en hann ri sig tmabundi eftir veruna netagerinni nokkra togara og vertarbta, a er Brimi H og Sigur Jakobsson H sem gerir voru t fr Hsavk. Rauanp H sem gerur var t fr Raufarhfn og Hjalteyrina EA sem ger var t fr Akureyri.

snum langa og farsla sjmannsferli gegndi Jakob flestum strfum um bor, hann var; hseti, netamaur, btsmaur og matrur ef svo bar undir.

ri 2004 htti Jakob endanlega til sjs. rtt fyrir a hefur hann ekki sagt skili vi sjvarlyktina ar sem hann starfar dag vi fiskurrkun Laugum Reykjadal. Flesta virka daga m sj Jakob stma r bnum Laugar til a takast vi verkefni dagsins.

a er ekki hgt a skilja vi Jakob G. Hjaltaln n ess a geta ess a hann hefur alla t lti sig mlefni sjmanna vara. a er sem trnaarmaur um bo togurum, hefur hann gengt stjrnunarstrfum Framsn til fjlda ra, trnaarstrfum fyrir Sjmannasamband slands og seti stjrn Sjmannadeildar Framsnar, ur Verkalsflags Hsavkur rmlega rj ratugi. Jakob hefur veri formaur deildarinnar rjtu r, en hann tk vi formennsku af Aalsteini lafssyni aalfundi deildarinnar desember 1989.

Jakob G. Hjaltaln hafu lkt og Hermann krar akkir fyrir framlag itt til samflagsins gegnum tina og metanlegt starf gu sjmanna Hsavk, me v a gegna formennsku Sjmannadeild Framsnar heila rj ratugi. Fyrir a ber a akka srstaklega.

Ljsmynd Framsn

Ljsmyndir Framsn.

Me v a smella myndirnar er hgt a skoa r hrri upplausn.


640.is | byrgarmaur Hafr Hreiarsson |vefstjori@640.is| Smi: 895-6744