Helgi Plma 60 ra. Afmli og gifting grnmetistunnar

Helgi Plmason er fddur Hsavk 24. febrar 1954 og er v sextugur dag.

Helgi Plma 60 ra. Afmli og gifting grnmetistunnar
Asent efni - Hafr Hreiarsson - Lestrar 805

Helgi Plmasson og Duangphon Plapsri.
Helgi Plmasson og Duangphon Plapsri.

Helgi Plmason er fddur Hsavk 24. febrar 1954 og er v sextugur dag. Helgi er sonur hjnanna Plma Hinssonar og lafar Emmu Kristjnsdttur fr safiri. Tengdafair Plma var Kiddi ljfi r Drafiri en hann var brir Gsta gusmanns, a veri varla merk afmlisbarninu.

Helgi er alinn upp hr Hsavkinni ar sem atvinnulfi var jafnframt leikvllur. Fjaran Hsavk er vintraheimur sem dugir frskum drengjum daglangt flesta daga rsins. Fjaran var mitt svi vi strkarnir stlumst til a gera trlega margt ar, stku sinnum frum vi upp b a rna okkur rfum og rabbabara. Maur var snemma grnmetista, segir hann og strkur magann sem hreint ekki er skorinn vi ngl.

Eignaist bt 10 ra

g eignaist rabt egar g var 10 ra og ar me hfst raun sjmennskan mn. g veiddi raumaga essum bti og gekk hs og seldi, mest af innkomunni fr reyndar mru og m enn sj hennar merki vaxtalaginu.

Einhvern tmann tk afi btinn af mr nokkra daga. a var suvestan garri og vi flagarnir notuum yfirbreislu r btnum sem segl og komum yfir flann me btinn sum, auvita var ekkert vit essu en gaman var a.

Skakappinn

En hugur Helga sneri ekki eingngu a hafinu, lkt og ungir drengir hafi hann huga rttum og keppti meal annars skum, bi heima Hsavk og ngrannabyggunum. Toppurinn ferlinum var reianlega egar g keppti Norurlandsmti, egar g loksins kom mark voru meira a segja tmaverirnir farnir heim, hva arir. Pabbi s a etta gat ekki gengi og keypti mig ski sem voru rija metra a lengd, me plastbotnum og stlkntum. N tti ekkert a stva drenginn og geri a ekki. a var ekki a skum a spyrja, g renndi mr niur Hsvkurfjalli, rann gegnum binn n ess a geta stoppa og endai niur fjru. arna var ljst a mr lt reianlega anna betur en rttir.

Vildi vera leikari

Draumar drengsins snerust um fleira rttir og framtin heillai og margt sem hugurinn stefndi a. Auvita vildi g vera sjari en mig langai lka miki til a vera leikari, hef alltaf haft gaman af a tj mig. Er me mikla og hvra rdd sem g r lti vi, segir Helgi og hlr svo undir tekur og bablokkinni Pattaya Tlandi. ar eru um 3000 bar og hefur Helgi sett sitt mark samflagi ar, enda hsi aldrei kalla anna en Helgafell.

Barnai brlu

Sjrinn tti Helga alltaf og lfsstarfi var hafinu. Framan af var g Hsavkurbtunum, fr ungur Norursjinn og hef veri a berja etta san, var fyrst lgskrur 16 ra. Svo vldist g um allt land. Fr einu sinni inn Patr vegna brlu og br mr pbbinn ar, r var hjnband og tvr dtur. ar geri g t 10 r. Reyndar g fjrar dtur og nokkur barnabrn annig a sumt hefur tekist betur en anna lfinu.

Htti til sjs og fr fraktskip

g prfai fraktina egar g htti sjnum um tma, fr meal annars Eddunni Karapskahafi, vi sigldum me kartflur, a var fnt, vorum stopp 2-3 vikur hverri hfn annig a a var bara gaman. Skipi var a vsu ori ansi li, gjf hriplak me llum lgum og kom fyrir a dlur hefu ekkert vi annig a vi urum a keppast vi a koma kartflum fyrir bor til a halda dallinum fljtandi. En svo fr g aftur sjinn eftir fraktvintrin og var sj mean g stundai vinnu.

Keyrir um 100 fermetra Kadilakk

Eftir a g htti a vinna hef g veri a keyra leigubl BSR. eir eru stundum a atast mr strkarnir og skilja ekkert v a g skuli vera 100 fermetra Kadilakk. Rifja upp a g hafi ekki fiska fyrir klivatni egar g var sjnum og n keyri g ekki inn fyrir bensni drekann minn. En allt gengur etta n og margir sem srpanta essa strstu drossu sem boi er upp.

Afmlisveisla og brkaup

En hva tlar Helgi a gera tilefni essara merki tmamta? g hafi alltaf hugsa mr a fara til tlanda til a halda upp afmli en auvita get g a ekkert nna, g er tlndum. kom upp s hugmynd a gifta mig tilefni afmlisins, vi Duangphon Plapsri hfum veri saman fimm r og v ekki eftir neinu a ba. Vinir okkar hafa hanna veislu sundlaugagarinum Nirun condo og ar verur essara tmamta minnst me vieigandi htti. etta verur dagur lfs mns, segir Helgi akkltur fyrir hve lfi leikur vi hann.

-GS

Helgi Plmason og Duangphon Plapsri

Duangphon Plapsri, einatt kllu Som samt Helga snum. au tla a nota strafmli drengsins til a ganga a heilaga. Veislan sundlaugagarinum verur v ekkert venjulega frekar en anna sem Helgi tekur sr fyrir hendur.


  • Steinsteypir

640.is | byrgarmaur Hafr Hreiarsson |vefstjori@640.is| Smi: 895-6744