Guðrún Þóra valin til úrtaksæfinga með U16

Jörundur Áki Sveinsson, landsliðsþjálfari U16 og U17 kvenna í knattspyrnu hefur valið Völsunginn efnilega Guðrúnu Þóru Geirsdóttur á úrtaksæfingar fyrir

Guðrún Þóra valin til úrtaksæfinga með U16
Íþróttir - Hafþór Hreiðarsson - Lestrar 121

Guðrún Þóra Geirsdóttir.
Guðrún Þóra Geirsdóttir.

Jörundur Áki Sveinsson, lands-liðsþjálfari U16 og U17 kvenna í knattspyrnu hefur valið Völsunginn efnilega Guðrúnu Þóru Geirsdóttur á úrtaksæfingar fyrir U16.

Á síðu Græna hersins er Guðrúnu Þóru óskað góðs gengis á úrtaksæfingunum sem fram fara í Hafnarfirði dagana 26.-28.febrúar nk.

640.is tekur undir það, áfram Völsungur.


  • Steinsteypir

640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744