Guðrún Þóra valin í æfingahóp U16

Jörundur Áki Sveinsson, landsliðsþjálfari U16 kvenna, hefur valið Guðrúnu Þóru Geirsdóttur leikmann Völsungs í æfingahóp sinn.

Guðrún Þóra valin í æfingahóp U16
Íþróttir - Hafþór Hreiðarsson - Lestrar 114

Guðrún Þóra Geirsdóttir.
Guðrún Þóra Geirsdóttir.

Jörundur Áki Sveinsson, landsliðs-þjálfari U16 kvenna, hefur valið Guðrúnu Þóru Geirsdóttur Völsungi í æfingahóp sinn.

Hópurinn er valinn til að taka þátt í æfingum dagana 30. október - 1. nóvember.

Æfingarnar fara fram í Hafnarfirði og er leikmannahópurinn svona skipaður:

Birna Kristín Björnsdóttir | Augnablik

Eyrún Vala Harðardóttir | Augnablik

Írena Héðinsdóttir Gonzalez | Augnablik

Vigdís Lilja Kristjánsdóttir | Augnablik

Rakel Oddný Guðmundsdóttir | Breiðablik

Dísella May Ársælsdóttir | Breiðablik

Kamilla Huld Jónsdóttir | Einherji

Elísa Lana Sigurjónsdóttir | FH

Unnur Stefánsdóttir | Grindavík

Rakel Lóa Brynjarsdóttir | Grótta

Helena Jónsdóttir | ÍBV

Þóra Björg Stefánsdóttir | ÍBV

Berglind Þrastardóttir | Haukar

Viktoría Diljá Halldórsdóttir | Haukar

Elín Klara Þorkelsdóttir | Haukar

Ísfold Marý Sigtryggsdóttir | KA

Amelía Rún Fjeldsted | Keflavík

Kara Petra Aradóttir | Keflavík

Fanney Inga Birkisdóttir | Valur

Hildur Björk Búadóttir | Valur

Hugrún Lóa Kvaran | Valur

Katla Tryggvadóttir | Valur

Sædís Rún Heiðarsdóttir | Víkingur Ó.

Anna Brynja Agnarsdóttir | Þór

Kimberley Dóra Hjálmarsdóttir | Þór

Guðrún Þóra Geirsdóttir | Völsungur


  • Steinsteypir

640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744